Um stjórnarskrárbreytingar
Nú líður að ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tengdar spurningar. Atkvæðagreiðslan mun varpa ljósi á vilja þjóðarinnar í einhverjum erfiðustu deilumálum samtímans - um stjórnarskrárvernd auðlinda landsins og þjóðkirkjunnar, um jafnt vægi atkvæða, persónukjör og beint lýðræði.
2012-08-29 13:48 


